



Reach RS4 Pro
Reach RS4 Pro er fremst í flokki nýrrar kynslóðar GPS-mælitækja.
Með tvær Full HD myndavélar, býður RS4 Pro upp á fjölbreytta möguleika í kringum nýtingu aukins veruleika (AR) í innmælingum og útsetningum.
Mælingar út frá ljósmyndum; snjallsíma-app, fyrir stjórnun og gagnaflutning og margt fleira.


Reach RX2
Léttari og meðfærilegri en fyrri kynslóðir flakkstöðva.
Kröftugir tengimöguleikar og enn hraðvirkari hallabætur.
Aukahlutir
FERLIÐ
PANTA
Þú verslar þær vörur sem þér hugnast, leggur þær í körfuna og gengur frá pöntuninni.
GREIÐSLUR
Þér berst krafa í heimabanka og þegar krafan hefur verið greidd sendum við þér kvittun.
AFHENDING
Hægt er að fá vöruna heimsenda eða sækja hana á skrifstofur okkar í Reykjavík.











